Sveina Björk - Textilhönnun

Ég heiti Sveina Björk Jóhannesdóttir og er menntaður textílhönnuður, kennari og einkaþjálfari ÍAK. Ég á heima á Akureyri ásamt manni mínum og tveimur

Um mig

Ég heiti Sveina Björk Jóhannesdóttir og er menntaður textílhönnuður, kennari og einkaþjálfari ÍAK. Ég á heima á Akureyri ásamt manni mínum og tveimur börnum. Þessari vefsíðu er ætlað að halda utan um það sem ég er að gera ásamt minni kennslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Hér verður sýnishorn af verkum mínum, ég mun setja inn upplýsingar um námskeið sem ég er að halda og svo verð ég með námsefnið mitt úr VMA hérna inni fyrir nemendur mína. Síðast en ekki síst er þessi síða til þess að koma á framfæri textílvörum sem ég er að flytja inn og selja. Kíkið endilega á það sem ég hef uppá að bjóða og skráið ykkur á póstlistann til þess að fá fréttir af námskeiðum sem ég held eða stend fyrir.


Follow Me on Pinterest
Karfa (0)

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf