Bleikur október

20% af allri sölu af bleiku garni í október fer til Krabbameinsfélags Akureyrar. ATH í sumum tilfellum er um forpöntun að ræða og garnið litað eftir pöntun. Allt annað garn sem er ekki merkt forpöntun er á lager og verður sent um leið.