Litunarnámskeið kl 19-22

Litunarnámskeið kl 19-22

  • 8.500 kr


Sveina Björk sem heldur úti netversluninni kemur með litunarnámskeið til Reykjavíkur 10.5.18. Litað verður með acid dyes sem eru fyrir ull, silki og nælon. Farið verður yfir nokkrar litunar aðferðir og litaðar nokkrar tegundir af garni. Allt efni er innifalið í námskeiðsgjaldinu en þáttakendur geta að sjálfsögðu haft með sér auka garn sem hægt væri að lita eftir því sem tími vinnst til. Námskeiðið verður haldið á textílverkstæði Korpu uppá Korpúlsstöðum og stendur frá kl 19-22. ATH Greiðsla námskeiðsgjald telst sem skráning á námskeiðið.