Sendum um allt land
Laine eru þekkt fyrir háan standard og eru tímaritin frá þeim meira eins og bækur. Fallegar myndir, góðar greinar og síðast en ekki síst frábærar uppskriftir. Blaðið kemur til viðskiptavina 10. des.