Handlitað garn
Sveina Björk-Litir úr norðri
Handlitað garn frá Sveina Björk textílhönnun.
Sérvalið gæðagarn
Þar sem garnið er handlita í litlu upplagi í einu getur verið munur a milli hespa og litunar. Þegar er verið að prjóna úr handlituðu garni er gott að vera með 2 hespur í gangi í einu ef magnið segir til.
Ég mun auglýsa á facebook síðu sveina.is og á instagraminu mínu þegar ný uppfærsla er væntanleg í netversluninni.