Áramótahespan 2020-2021

Áramótahespan 2020-2021

  • 4.600 kr


Ég sé fram á bjartari ár 2021 og verður áramótahespan í ár i þeim anda. Hún verður 100g og ca 400m. Hún mun henta í allskonar verkefni allt frá sokkum yfir í höfuðföt. Í fyrra voru 20 tölusett eintök og fengu færri en vildu. Í ár verða 40 tölusett eintök í boði og verður síðasti pöntunardagur 1. desember. Þetta verður sannkölluð lúxus hespa sem við eigum svo sannarlega skilið. 

ATH sendingarkostnaður er innifalinn í verðinu.