Áramótahespan 2018-2019

Áramótahespan 2018-2019

  • 4.000 kr


Hún er mjúk og fluffý, algjör litasprengja og verður til í einungis 20 tölusettum eintökum. Áramótahespan í ár er 50g og 300m, mjúk eins og ský og mun setja punktinn yfir I-ið í hvaða verkefni sem er. Verð er með sendingarkostnaði og verður hún sett í póst eigi síðar en 20.12.2018.