Bubble jet 2000

Bubble jet 2000

  • 3.500 krEin flaska af Bubble Jet Set 2000 ætti að duga á ca 50 efnisarkir í stærð Letter 8.5-11 (amerísk stærð, svipað og A4). Þá er miðað við þunn bómullarefni. Ef þið leggið margar arkir í bleyti í einu gætu náðst fleiri. Þið getið endurnýtt Bubble Jet Set til síðasta dropa. Mikilvægt er að loka tappanum á flöskunni vel eftir hverja notkun. Efnin getið þið klippt til í stærð fyrir prentarann fyrir Bubble Jet Set eða eftir að Freezer pappírinn hefur verið straujaður á.