Flotnámskeið 29. október

Flotnámskeið 29. október

  • 12.000 kr


Annað og síðasta flotnámskeiðs vetrarins byrjar 29. október í innilaug Akureyrarsundlaugar. Áhersla er lögð á að aðstoða fólk til þess að ná góðri slökun í vatninu. Við erum að læra Jahara vatnsmeðferð og munum flétta því aðeins inn í tímana. 

Lengd námskeiðsins er 6 vikur og kosta 12.000kr allt innifalið. Tímarnir eru á mánudagskvöldum kl 19.15-20.00

Hlökkum til að fljóta með ykkur í vetur

Guðrún og Sveina