Sendum um allt land
Highland sokkabandið er dásamlega mjúkt garn úr 80% highland ull og 20% nælon. Garnið er suðerwash.
Það kemur í 50g hespum og eru 210m
Prjónastærð 2.25-3mm