Sendum um allt land
Titicaca er fíngert 100% alpakka garn og hægt að prjóna eitt og sér einfalt eða tvöfalt og einnig er fallegt að para það með öðru garni frá Holst.
50g dokkur, 400m
Prjónastærð, einfalt 2.5-3mm, tvöfalt 3.5-4mm