Sokkaklúbbur 2020

Sokkaklúbbur 2020

  • 19.800 kr


Eru ekki allir að elska heimaprjónaða sokka? Áskrifendur af Sokkaklúbbnum fá senda eina 100g hespu ásamt mini hespu fyrir hæl, tá og stroff á tveggja mánaða fresti allt ári 2020 eða samtals 6 100g hespur og 6 minihespur. Verð með sendingarkostnaði er 19.800kr. Garnið mun taka lit af hverri árstíð fyrir sig (höfum við ekki að minnsta kosti 6?) og engin hespa verður eins. Garnið verður gæðasokkagarn með næloni í fyrir styrkingu. Gerð verður svo sér facebook grúbba fyrir áskrifendur þar sem hægt verður að bera saman bækur sínar varðandu uppskriftir og svo að sjálfsögðu albúm fyrr tilbúna sokka. Hver veit nema læðist svo stundum auka glaðningur í pakkann. Áskriftin verður í takmörkuðu upplagi svo um gera að tryggja sér áskrift sem fyrst.