Sokkaklúbbur 2021

Sokkaklúbbur 2021

  • 22.800 kr


Sokkaklúbburinn árið 2021 mun sækja innblástur í málverk, sum þekktari en önnur. Það verða 6 sendingar sem munu passa í 1-2 sokkapör og mun sú fyrsta koma í febrúar 2021. Sendingarkostnaður er innifalinn í verðinu og munu hespurnar verða sendar í umslagi. Grófleyki garnsins verður frá fínbandi til smábands. Það fylgir ein uppskrift af einföldum sokkum og svo verður deilt fríum uppskriftum inná lokuðum hóp á facebook. Það verða einungis 20 áskriftir í boði og er það fækkun frá 40 sem ég bauð uppá núna 2020.